9.4.2007 | 21:55
Hryllingur
Þetta er alveg hræðilega hátt hlutfall barna sem verða fyrir ofbeldi, kynferðislegu sem og öðru líkamlegu ofbeldi. Þetta á einfaldlega ekki að fyrirfinnast... Ég vildi að það væri eitthvað sem maður gæti gert Ég las núna um daginn einhverjar tölur um þetta á íslandi, þannig að statiscially hafa 2 úr vinahópnum orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eða misnotkun. Ég veit um eina í þeim hóp sem lenti í því, en það er því miður ekki ólíklegt að þær séu fleiri
Það á að gelda svona fólk sem gerir svona hluti og henda þeim í lífstíðarfangelsi. Og auðvitað hækka "lífstíðardóminn" úr 16 árum í eitthvað aðeins hærra, eins og 60 ár. Ekki að það lagi sálartetrið hjá fórnarlömbum, en það bjargar öðrum úr klónum.
Algengt að börn séu misnotuð á Indlandi skv. nýrri rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.